top of page
adhd-6903540_960_720.jpeg
Hvað er ADHD

  • ADHD er í einfaldri lýsingu athyglisbrestur og ofvirkni og getur haft áhrif á daglegt líf sem og nám
     

  • Hér á landi eru u.þ.b. 4,6 - 4,7 % barna á skólaaldri með ADHD
     

  • Fleiri drengir en stúlkur greinast með ADHD eða 3 drengir á móti 1 stúlku en stúlkur eru oftar ekki greindar sem gæti útskýrt þessi hlutföll
     

  • ADHD orsakast af truflun boðefna í heilanum sem stjórna hegðun
     

  • Það er mikilvægt að nemendum með ADHD fái þá aðstoð sem þau þurfa svo þau geti nýtt sér greind sína
     

  • Einkenni ADHD geta verið mismikil og mismunandi milli einstaklinga

Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:

Holland, J. og Sayal, K. (2018). Relative age and ADHD symptoms, diagnosins and medication: a systematic review. European Child & Adolescent Psychiatry, 2019 (28). 1417 1429. https://doi.org/10.1007/s00787-018-1229-6 
Hvað er ADHD?. (e.d.). Betra líf með ADHD.https://www.adhd.is/is/um-adhd/hvad-er-adhd

istockphoto-1373159863-612x612.jpeg

Einkenni

images.png

ADHD og stærðfræðinám

vector-math-teacher.jpeg

Hvað er til ráða

diary-pre-school-homework-clip-art-png-favpng-jw20PbESXMYzV67bC33CD1U6b.jpeg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page