top of page
Einkenni nemenda með talnablindu geta verið:

Einkenni geta farið eftir aldri og aðstæðum.

Þetta eru algengustu einkenni hjá nemendum í grunnskóla:

Á erfitt með að breyta og skilja brot

Notar ennþá fingur til að telja þegar samnemendur eru hættir því

Skiptir dæmum upp í skref áður en hann leysir þau

Þarf að telja hvern og einn einasta hlut þó að um fáa hluti sé að ræða

Á erfitt með að leysa orðadæmi

Á erfitt með hugarreikning

Erfitt með að telja afturábak

Á erfitt með að læra margföldunartöfluna

Þekkir ekki sama dæmið ef það er sett upp öðruvísi, eins og 4+2=6 og 6=4+2

Á erfitt með að skilja tákn eins og < og >

icon_kid_edited.jpg

Einkenni

Screenshot 2023-05-11 at 16.47.30.png

Talnablinda og stærðfræðinám

Screenshot 2023-05-11 at 16.44.13.png

Hvað er til ráða

pngtree-cartoon-work-report-image_1233714.jpeg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page