top of page

Það geta allir lært stæðfræði
Hér er TED fyrirlestur sem Jo Boaler var með árið 2016 um það hvernig hægt sé að vera góður í stærðfræði og aðrar staðreyndir um hvað gerist þegar við erum að læra (Boaler, 2016).
Hér er myndband þar sem Carol Dweck talar um hvernig hægt sé að stuðla að vaxtarhugarfari hjá nemendum og annað áhugavert tengt hugarfari (Stanford Alumni, 2014).
Í þessu myndbandi talar Jo Boaler um mismunandi hugsunarhátt nemenda. Sýnd eru viðtöl við nemendur og lausnir þeirra skoðaðar nánar (Youcubed at Stanford, 2014).
Í þessu myndbandi talar Dylan Wiliam um leiðsagnarnám (Wiliam, 2020).
bottom of page