
Það geta allir lært stæðfræði
Vaxtar- og festuhugarfar

Vaxtarhugarfar
Nemendur hafa trú á eigin getu og trúa að þeir geti bætt sig
Þeir trúa að með æfingunni geti þeir náð því markmiði sem stefnt er að
Festuhugarfar
Nemendur sem trúa því að þeir séu einfaldlega lélegir í einhverju
Hafa ekki trú að þeir geti bætt sig með æfingunni
Forðast áskoranir og gefast auðveldlega upp

Áhrif vaxtarhugarfars á nemendur með námsörðugleika
Eykur líkur á að nemendur vilji takast á við áskorunina sem námsörðugleikinn er
Hjálpar nemendum að öðlast trú á eigin getu
Hvernig stuðlum við að vaxtarhugarfari nemenda
Mikilvægt er að kennari hrósi nemendum sínum fyrir ávinning en ekki fyrir rétt eða rangt.
Gott er ef kennarar tileinka sér að nota orðin lokið og í vinnslu þegar gefnar eru einkunnir. Þá sjá þeir nemendur sem ekki hafa lokið hæfniskröfum verkefnisins að þeir eru enn að vinna í hæfninni og geta lokið við verkefnið með aukinni æfingu.

Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:
Dweck, C. S. (2009). Mindsets: Developing talent through a growth mindset. Olympic Coach, 21(1), 4–7. https://static1.squarespace.com/static/59b30c88b7411c6d02f4046e/t/6124b80da6cfc71124b412b6/1629796366153/USOC-MINDSETS-by-Carol-Dweck-2.09+%281%29+%281%29.pdf
Goegan, L. D. Pelletier, G. N. og Daniels, L. M. (2021). I Just Have to Try Harder: Examining the Mindsets of Students with LD. Canadian Journal of School Psychology, 36(3), 244 – 254. https://doi.org/10.1177/0829573521998954
Stanford Alumni. (2014, 9. oktober). Developing a Growth Mindset with Carol Cweck [myndskeið]. You Tube. https://www.youtube.com/watch?v=hiiEeMN7vbQ