
Það geta allir lært stæðfræði

Hvað er lesblinda
-
Lesblinda er þegar einstaklingur á í erfiðleikum með að breyta bókstöfum í hljóð og því reynist honum lestur erfiður.
-
Lesblindur einstaklingur getur haft fullkomna sjón og óskerta greind en samt átt erfitt með lestur það sem honum skortir þessa hæfni.
-
Lesblindir hafa skerta hljóðvitund og sjá texta á annan hátt, t.d. virðast stafir eða heil orð vera í rangri línu eða jafnvel hreyfast.
-
Lesblindir eiga ekki einungis erfitt með að vinna úr upplýsingum sem þau lesa heldur geta þeir einnig átt í erfiðleikum með að vinna úr upplýsingum sem þau heyra.
Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:
Narayana, S. og Xiong, J. (2003). Reading treatment helps children with dyslexia and changes activity in language areas of the brain. neurology.org. https://n.neurology.org/content/neurology/61/2/E5.full.pdf
Um lesbilndu. (e.d). Félag lesbilndra. https://www.lesblindir.is/um-lesblindu/