top of page

Dæmi um verkefni

  • Í þessu verkefni er verið að vinna með algebru

  • Það sem þarf : numicon kubba, vog og skriffæri

  • Með því að nota Numicon kubba er verið að stuðla að hlutbundinni sem getur hentað nemendum með lesblindu þar sem hlutbundinn kennsla leyfir þeim að nýta skynfæri sín (innernacinal dyslexia)

  

  • Þetta verkefni hjálpar nemendum að ná betri tökum á algebru

Screenshot 2023-05-11 at 12.23_edited.png

Í þessu verkefni fá nemendur að nota numicon kubba sér til stuðnings við að leysa algebru. Þetta verkefni leyfir nemendum að nýta skynfæri sín en það getur hjálpað nemendum með lesblindu að öðlast dýpri skilning (The International Dyslexia Association, 2020). Hægt er að nýta sér þessi vinnubrögð með öðrum dæmum og verkefnum. Einnig er hægt að nýta sér annarskonar hlutbundna kennslu.

25632581_7122923.jpg

Einkenni

8701775.jpg

Lesblinda og stærðfræðinám

istockphoto-1331856690-612x612.jpeg

Hvað er til ráða

6359306.jpg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page