top of page

Dæmi um verkefni

  • Í þessu verkefni er verið að vinna með margföldun

  • Það sem þarf: Skriffæri og verkefnablaðið

  • Þetta verkefni er þannig upp sett að nemandinn fær aðstoð með aðferðina og er svo dregið úr aðstoðinni eftir því sem líður á verkefnið

  

  • Þetta verkefni hjálpar nemendum að ná betri tökum á þeirri aðferð sem verið er að vinna með (sem í þessu tilfelli er margföldun)

1.png

Þetta verkefni er staðfærð upp úr rannsókn en í henni kemur fram að það að draga smám saman úr aðstoð getur hjálpað nemendum með talnablindu að ná betri tökum á viðfangsefninu/aðferðinni (Mize og Witzel, 2018). Þessa aðferð er hægt að nýta í fleiri viðfangsefni/aðferðir og staðfæra á sinn hátt.

icon_kid_edited.jpg

Einkenni talnablindu

Screenshot 2023-05-11 at 16.47.30.png

Talnablinda og stærðfræðinám

Screenshot 2023-05-11 at 16.44.13.png

Hvað er til ráða

pngtree-cartoon-work-report-image_1233714.jpeg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page