top of page
Einkenni nemenda með ADHD geta verið:

Einkenni ADHD skipta sér í 3 meginflokka:
             

Athyglisbrestur
  • Erfitt með einbeitingu

  • Erfitt að koma sér að verki, auðtruflaður

  • Athyglin sveimar

  • Gleyminn, slök hlustun

  • Erfiðleikar með skipulag

  • Slakt tímaskyn

  • Ofureinbeiting ef verkefnið er honum áhugavert

Hreyfióróleiki
  • Erfitt með að sitja kyrr

  • Fiktar mikið

  • Talar mikið

  • Oft hávær

24368_edited.png
Hvatvísi
  • Erfitt með að bíða (óþolinmóður)

  • Grípur fram í

  • Framkvæmir án þess að hugsa

istockphoto-1373159863-612x612.jpeg

Einkenni

images.png

ADHD og stærðfræðinám

vector-math-teacher.jpeg

Hvað er til ráða

diary-pre-school-homework-clip-art-png-favpng-jw20PbESXMYzV67bC33CD1U6b.jpeg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page