
Það geta allir lært stæðfræði
Einkenni nemenda með ADHD geta verið:
Einkenni ADHD skipta sér í 3 meginflokka:
Athyglisbrestur
-
Erfitt með einbeitingu
-
Erfitt að koma sér að verki, auðtruflaður
-
Athyglin sveimar
-
Gleyminn, slök hlustun
-
Erfiðleikar með skipulag
-
Slakt tímaskyn
-
Ofureinbeiting ef verkefnið er honum áhugavert
Hreyfióróleiki
-
Erfitt með að sitja kyrr
-
Fiktar mikið
-
Talar mikið
-
Oft hávær

Hvatvísi
-
Erfitt með að bíða (óþolinmóður)
-
Grípur fram í
-
Framkvæmir án þess að hugsa
Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:
Daley, D. og Birchwood, J. (2010). ADHD and academic performance: why does ADHD impact on academic performance and what can be done to support ADHD children in the classroom?. Child: care, health and development, 36(4), 455 - 464. https://onlinelibrary.wiley.com/doi/epdf/10.1111/j.1365-2214.2009.01046.x
Hvað er ADHD?. (e.d.). Betra líf með ADHD.https://www.adhd.is/is/um-adhd/hvad-er-adhd