top of page
line-from-assorted-stationery.jpg
Hvað er talnablinda
  • Talnablinda er námsörðugleiki sem hefur áhrif á reiknikunnáttu einstaklings og getu hans til að átta sig á og skilja stærðfræði og tölulegar upplýsingar.
     

  • Hún hefur ekki einungis áhrif á nám heldur einnig daglegt líf eins og að borga í búð, leggja saman stig í spili eða horfa á íþróttir.
     

  • Nemendur með talnablindu eiga oft í engum erfiðleikum með önnur fög en stærðfræði.
     

  • Skortur á grundvallarskilningi á því hvernig tölur tengjast, t.d. að 6 getur verið saman sett af 4+2 en líka 3+3.
     

  • Eiga erfitt með að þekkja og læra talna mynstur.
     

  • Þeir eiga oft í erfiðleikum með einföld talnasambönd eins og sambandið milli margföldunar og endurtekinni samlagningu.

3198229_40274_edited.png

Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:

Cicerchia, M. (e.d). Dyscalculia in adults. Touch – type read and spell. https://www.readandspell.com/us/dyscalculia-in-adults

Dyscalculia. (2022, 2. Ágúst). Cleveland clinic. https://my.clevelandclinic.org/health/diseases/23949-dyscalculia  

Shalev, R. S. (2004). Developmental Dyscalculia. Journal of Child Neurology, 19(10), 765 – 771. https://journals.sagepub.com/doi/pdf/10.1177/08830738040190100601

icon_kid_edited.jpg

Einkenni

Screenshot 2023-05-11 at 16.47.30.png

Talnablinda og stærðfræðinám

Screenshot 2023-05-11 at 16.44.13.png

Hvað er til ráða

pngtree-cartoon-work-report-image_1233714.jpeg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page