top of page

Það geta allir lært stæðfræði
Einkenni nemenda með talnablindu geta verið:
Einkenni geta farið eftir aldri og aðstæðum.
Þetta eru algengustu einkenni hjá nemendum í grunnskóla:
Á erfitt með að breyta og skilja brot
Notar ennþá fingur til að telja þegar samnemendur eru hættir því
Skiptir dæmum upp í skref áður en hann leysir þau
Þarf að telja hvern og einn einasta hlut þó að um fáa hluti sé að ræða
Á erfitt með að leysa orðadæmi
Á erfitt með hugarreikning
Erfitt með að telja afturábak
Á erfitt með að læra margföldunartöfluna
Þekkir ekki sama dæmið ef það er sett upp öðruvísi, eins og 4+2=6 og 6=4+2
Á erfitt með að skilja tákn eins og < og >
Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:
Dyscalculia. (2022, 2. Ágúst). Cleveland clinic. https://my.clevelandclinic.org/health/diseases/23949-dyscalculia
bottom of page