top of page
14549501_rm278-boom-124.jpg

Hvað er til ráða

Lesblindir geta átt erfiðara með hefðbundið nám en samnemendur sínir (The International Dyslexia Association, 2020). Það er alltaf betra að grípa fyrr inn í en það er þó aldrei of seint (Narayana og Xiong, 2003).

Það sem kennarar geta gert til að aðstoða nemendur með lesblindu er:

Að leyfa þeim að vinna verkefnin á eigin hraða og veita þeim aukinn tíma ef þörf er á

Nota hlutbundna kennslu þar sem það hjálpar nemendum með lesblindu að nýta skynfæri sín (heyrn, sjón og snertingu)

Leyfa þeim að hlusta á textann

Aðstoða þá við skrift eða jafnvel leyfa þeim að skrifa í tölvu

Veita mikla endurgjöf þar sem það hefur sýnt fram á aukinn námsárangur nemenda með lesblindu

Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:

Narayana, S. og Xiong, J. (2003). Reading treatment helps children with dyslexia and changes activity in language areas of the brain. neurology.org. https://n.neurology.org/content/neurology/61/2/E5.full.pdf
The International Dyslexia Association. (2020). Dyslexia basics. https://dyslexiaida.org/dyslexia-basics-2/

25632581_7122923.jpg

Einkenni

8701775.jpg

Lesblinda og stærðfræðinám

istockphoto-1331856690-612x612.jpeg

Hvað er til ráða

6359306.jpg

Dæmi um námsefni

Bakkalárverkefni 2023

bottom of page