
Það geta allir lært stæðfræði

Talnablinda og stærðfræðinám
Talnablinda hefur mikil áhrif á stærðfræðinám þar sem stærðfræði inniheldur mikið af tölum og talnablinda er eins og lesblinda nema með tölur
Nemendur eiga erfitt með að skilja stærðfræði hugtök og tákn eins og < og >
Erfiðleikar með að sjá mismunandi tengingar talna eins og að talan 6 getur verið saman sett af 4+2, 5+1, 7-1 og 2x3
Nemendur með talnablindu eiga erfitt með að tengja saman heiti tölu og merkingu hennar
Textinn hér að ofan er unninn úr eftirfarandi heimildum:
Dyscalculia. (2022, 2. Ágúst). Cleveland clinic. https://my.clevelandclinic.org/health/diseases/23949-dyscalculia
Mize, M. og Witzel, B. (2018). Meeting the needs of students with dyslexia and dyscalculia. State journal, 27(1), 31-39. https://files.eric.ed.gov/fulltext/EJ1166703.pdf
(Mize, M. og Witzel, B., 2018)